Opnun á föstudag

Föstudaginn 17.október kl. 18.30 opnar sýningin "Emotional Landscapes" í Gallery Konschthaus beim Engel. Galleríð er rekið af menningarmálaráðuneyti Lúxemborgar og er í hjarta gamla bæjarhlutans. Þetta er þrettánda einkasýning Guðrúnar og sú fyrsta á þessu ári en sýnd verða yfir þrjátíu málverk, ýmist unnin með akrýl eða Patine au vin.…

Continue reading