Vínmyndir sýndar í Ahn í október 2008

Schmith-fohlÍ seinni part október er fyrirhuguð sýning á verkum Guðrúnar í bænum Ahn við ánna Mósel.  Sýning þessi verður hjá vínframleiðendunum Schmit-Fohl í nýju sýningar- og vínsmökkunarhúsnæði þeirra.  Myndirnar sem verða til sýnis eru allar unnar með "Patine au vin" þar sem notuð eru mismunandi vín frá þessu vínhúsi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *